Ég er með óþægindi á kynfærasvæðinu – hvað getur það verið?

Óþægindi á kynfærasvæði er almennt hugtak sem vísar til þess sem veldur kláða, ertingu, sviða eða sársauka í píkunni. Fjölmargar orsakir geta legið þar að baki en grunnorsök þessara einkenna eru bólgur sem myndast vegna baktería, sveppa, veira eða ertandi- og ofnæmisvaldandi efna. Breyting á sýrustigi legganga getur spilað þar stóran þátt. Mikilvægt er að … Halda áfram að lesa: Ég er með óþægindi á kynfærasvæðinu – hvað getur það verið?