Er eðlilegt að fá útbrot og litlar bólur á píkuna eftir rakstur?

Ég fæ oft rauð útbrot og litlar bólur eftir að ég raka bikínísvæðið, er það eðlilegt? Það er mjög algengt að fá útbrot á húðina eftir að hafa rakað sig eða farið í vax. Útbrotin eru oft smávægilegt húðsýking sem kemur þegar bakteríur eða óhreinindi á húðinni komast ofan í hársekkina eftir að hárin hafa … Halda áfram að lesa: Er eðlilegt að fá útbrot og litlar bólur á píkuna eftir rakstur?