Er útferð eðlileg?

Ég fæ stundum svolitla útferð og mér finnst það óþægilegt, hvernig minnka ég þetta? Útferð er fullkomlega eðlileg en getur verið mismikil eftir aðstæðum. Útferðin breytist til dæmis yfir tíðarhringinn bæði hvað varðar magn og útlit. Eðlileg útferð er oftast glær eða ljós á litinn og lyktarlaus. Við slíkri útferð þarf ekkert að gera. Ef … Halda áfram að lesa: Er útferð eðlileg?