Hvaða einkenni fylgja sveppasýkingu?

Sveppurinn Candida albicans er hluti af eðlilegri bakteríuflóru líkamans og leggangana þar á meðal. Þegar sýrustig legganganna raskast nær sveppurinn að fjölga sér umfram góðu bakteríurnar (e. lactobacilli) í leggöngunum og sá ofvöxtur kallast sveppasýking (e. candidiasis). Helstu einkenni sveppasýkingar eru: Hvít, þykk og kekkjótt útferð Sviði og kláði í leggöngum og ytra kynfærasvæði Sársaukafullar … Halda áfram að lesa: Hvaða einkenni fylgja sveppasýkingu?