Hvernig hefur sýrustig í leggöngum áhrif á kynheilsu?

Mjög mikilvægt er fyrir heilbrigði legganga að viðhalda eðlilegu sýrustigi (pH gildi). Eðlilegt pH gildi legganga er töluvert súrt, á milli 3.8 og 4.5, sem heldur gerlaflórunni í jafnvægi og verndar gegn sýkingum. Sýrustigið getur þó verið breytilegt eftir aldri og hvar kona er stödd í tíðahring. Sem dæmi, þá ætti pH í leggöngum að … Halda áfram að lesa: Hvernig hefur sýrustig í leggöngum áhrif á kynheilsu?