Er eðlilegt að það sé vond lykt af píkunni?

Mér finnst stundum mjög vond lykt af píkunni minni, hvað er best að gera? Vond lykt af píkunni getur verið merki um sýkingu en þarf þó ekki að vera það. Það er eðlilegt að það sé einhver lykt af píkunni en ef að passað er að þrífa sig vel þegar maður fer í sturtu og … Halda áfram að lesa: Er eðlilegt að það sé vond lykt af píkunni?