Er eðlilegt að fá bólur á píkuna?

Bólur (e. acne) á kynfærum eru nokkuð algengar, en í flestum tilfellum fullkomlega hættulausar. Bólur geta komið hvar sem er á húðina, en það eru fá svæði líkamans jafn viðkvæm og kynfærin okkar. Bólur myndast þegar fitukirtlar stíflast og því getur margt sem kemst í snertingu við húðina valdið bólum. Snertiexem (e. contact dermatitis) Bólur … Halda áfram að lesa: Er eðlilegt að fá bólur á píkuna?