Er eðlilegt að fá oft sveppasýkingu eftir blæðingar?

Ég fæ mjög oft sveppasýkingu þegar ég fer á blæðingar og finnst það mjög þreytandi. Er það eðlilegt eða hvað get ég gert til að þetta minnki? Það er mjög algengt að píkan verði aum í kringum blæðingar og upp komi sviði eða kláði. Þessi óþægindi eru hinsvegar ekki alltaf sveppasýking. Hjá sumum konum verður … Halda áfram að lesa: Er eðlilegt að fá oft sveppasýkingu eftir blæðingar?