Hvernig hefur svefn áhrif á líkamlega og geðræna heilsu?

Höfundur: Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum Í hnotskurn: Svefn tengist bæði líkamlegri og andlegri heilsu Svefnleysi eykur líkur á langvinnum sjúkdómum og ofþyngd Svefnskortur hefur bein áhrif á hungurhormón og bólguefni í blóði Streita er helsta ástæða svefnleysis Kvíði og svefnleysi mynda vítahring sem er mikilvægt að rjúfa Við sofum … Halda áfram að lesa: Hvernig hefur svefn áhrif á líkamlega og geðræna heilsu?