Má nota sápu á píkuna?

Má ég nota venjulega sturtusápu á píkuna? Það er mikilvægt að þvo píkuna og svæðið í kring vel, líkt og aðra hluta líkamans. Það er oft mikið álag á píkusvæðinu t.d. í tengslum við blæðingar, heilsurækt og kynlíf. Þessu fylgja efni eins og tíðablóð, sviti, munnvatn og sæði sem geta ert píkusvæðið og valdið óþægindum … Halda áfram að lesa: Má nota sápu á píkuna?