Melatónín

Melatónín er náttúrulegt hormón sem hjálpar líkamanum að stilla dægurklukkuna, knýr fram svefnþörf og stuðlar að þreytu og ró.

Melatónín hentar vel fyrir einstaklinga sem eru ekki með melatónín í hámarki að kvöldi, en slíkt er algengt hjá einstaklingum sem ferðast á milli landa, vinna vaktavinnu, öldruðum eða blindum. Skjábirta getur einnig haft áhrif á framleiðslu melatóníns og dregið úr þreytutilfinningu.

Fróðleikur:

Sefitude eða Melatónín fyrir góðan nætursvefn?

Fæst án lyfseðils í öllum apótekum og í eftirtöldum netverslunum

Product description

Melatónín er náttúrulegt hormón sem hjálpar líkamanum að stilla dægurklukkuna og eykst í líkamanum þegar tekur að rökkva, knýr fram svefnþörf og stuðlar að þreytu og ró.  Til þess að fá endurnærandi svefn þarf líkaminn að seyta nægu melatóníni til þess að viðhalda svefnástandi alla nóttina.

Rétt magn melatóníns í líkamanum heldur dægursveiflunni á réttu róli, en fari hún úr skorðum geta svefntruflanir farið að láta á sér kræla. Melatónín hentar því fyrir einstaklinga sem eru ekki með melatónín í hámarki að kvöldi. Slíkt er algengt hjá einstaklingum sem ferðast á milli landa, vinna vaktavinnu, öldruðum eða blindum. Skjábirta getur einnig haft áhrif á framleiðslu melatóníns og dregið úr þreytutilfinningu og þá getur Melatónín verið mikil hjálp.

Useful Information

Ráðlagður skammtur: 1 mg skömmu fyrir svefn.

 

Framleitt á Íslandi samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum í lyfjaframleiðslu, GMP.

 

Active Ingredients and Functions

Melatónín inniheldur einungis þrjú innihaldsefni: 1 mg melatónín, sellulósa og magnesíumsterat.

Í hverri pakkningu eru 60 töflur.