Kvensjúkdómar

Hvernig get ég dregið úr sársauka við kynlíf?

júní 1, 2021

Góðan daginn, ég upplifi stundum töluverðan sársauka þegar ég stunda kynlíf með manninum mínum. Þetta hefur ekki alltaf verið vandamál en er farið að gerast oftar undanfarið og er farið að hafa áhrif á sambandið. Er eitthvað sem ég get gert til að draga úr þessu?

(meira…)

Kvensjúkdómar

Er hægt að fá þurrk á píkuna?

júní 1, 2021

Ég er oft með þurra húð og mér finnst stundum eins og ég sé líka með þurra húð á píkunni. Mig klæjar stundum og svíður. Er hægt að fá þurra húð á píkuna og hvað er hægt að gera?

(meira…)

Kvensjúkdómar

Er útferð eðlileg?

júní 1, 2021

Ég fæ stundum svolitla útferð og mér finnst það óþægilegt, hvernig minnka ég þetta?

(meira…)

Kvensjúkdómar

Er eðlilegt að það sé vond lykt af píkunni?

júní 1, 2021

Mér finnst stundum mjög vond lykt af píkunni minni, hvað er best að gera?

(meira…)

Kvensjúkdómar

Er eðlilegt að fá oft sveppasýkingu eftir blæðingar?

júní 1, 2021

Ég fæ mjög oft sveppasýkingu þegar ég fer á blæðingar og finnst það mjög þreytandi. Er það eðlilegt eða hvað get ég gert til að þetta minnki?

(meira…)

Kvensjúkdómar

Er eðlilegt að fá útbrot og litlar bólur á píkuna eftir rakstur?

júní 1, 2021

Ég fæ oft rauð útbrot og litlar bólur eftir að ég raka bikínísvæðið, er það eðlilegt?

(meira…)

Kvensjúkdómar

Er eðlilegt að svíða í píkuna eftir kynlíf?

maí 28, 2021

Ég er nýbyrjuð í sambandi með æðislegum strák og við stundum tölvert mikið kynlíf. Mig svíður oft í píkuna eftir á. Ég hef ekki upplifað þetta áður, er þetta eðlilegt?

(meira…)

Kvensjúkdómar

Má nota sápu á píkuna?

maí 28, 2021

Má ég nota venjulega sturtusápu á píkuna?

(meira…)

Kvensjúkdómar

Rosonia – Dásamleg vara sem skilar árangri strax

mars 29, 2021

Flestar konur hafa einhvern tíma fundið fyrir óþægindum á kynfærum, með tilheyrandi sviða, kláða og almennum óþægindum. Allt að helmingur kvenna á aldrinum 30-60 ára hafa upplifað óþægindi á kynfærasvæði, sem getur leitt til verkja við samfarir, sviða, eymsla og ertingar. Margar kannast við einkennin, en þau er hægt er að meðhöndla með einföldum hætti.

(meira…)

Kvensjúkdómar

Endurtekin blöðrubólga – Hvað er til ráða?

júní 22, 2020

Meira en helmingur kvenna fær þvagfærasýkingu að minnsta kosti einu sinni á lífsleiðinni, en jafnvel er talið að allt að 70% kvenna hafi einhvern tíma fundið fyrir einkennum hennar (1). Sá sem hefur fengið blöðrubólgu veit að sár sviði við þvaglát og stöðug þörf til þess að pissa, valda vanlíðan og óþægindum sem enginn óskar sér. Með því að þekkja einkennin, hvað veldur þeim og hvaða úrræði eru í boði, er hægt að losna við blöðrubólguna hratt og vel.

 

(meira…)