Sofðu betur

Finndu ró og betri svefn. Styttir tímann til að sofna og bætir gæði svefns.

Dragðu úr kvíða og bættu svefninn

Sefitude er eina svefnlyfið sem fæst án lyfseðils í apótekum. Rannsóknir hafa sýnt fram á að garðabrúðurót dregur úr vægum kvíða og taugaspennu auk þess að stytta tímann sem það tekur að sofna.
Lestu meira um Sefitude

Virk innihaldsefni

 • Valeriana officinalis

  Hver tafla inniheldur 445 mg af útdrætti (sem þurr útdráttur) af Valeriana officinalis L., radix (garðabrúðurót). Leysir til útdráttar:
  etanól 70% (V/V). Við framleiðslu á hverri töflu eru notuð 1335 – 2670 mg af þurrkaðri garðabrúðurót.

Algengar spurningar

 • Fyrir fullorðna:
  Gegn vægum kvíða: 1 tafla allt að 3 sinnum á dag.
  Gegn svefntruflunum: 1 tafla hálfri til einni klukkustund fyrir svefn, ein aukatafla fyrr að kvöldi ef þörf krefur.
 • Ekki er mælt með því að nota Sefitude™ ef þú ert þunguð eða með barn á brjósti. Öryggi lyfsins á meðgöngu eða meðan á brjóstagjöf stendur hefur ekki verið
  staðfest.
 • Sefitude™ nær hámarksvirkni við samfellda notkun í 2 – 4 vikur og vinnur því best á langvinnum vægum kvíða og svefntruflunum. Sökum þess að áhrifin byggjast upp yfir tíma er ekki ráðlagt að nota Sefitude sem bráðameðferð við kvíða.
 • Nei. Sefitude er flokkað sem lausasölulyf og fæst því í öllum apótekum án lyfseðils.
 • Ekki er ráðlegt fyrir börn yngri en 12 ára að taka Sefitude. Ungmenni á aldrinum 12- 18 ára mega taka 1 töflu allt að 2 sinnum á dag gegn vægum kvíða og 1 töflu hálfri til einni klukkustund fyrir svefn, eina aukatöflu fyrr að kvöldi ef þörf krefur.

Florealis býður upp á viðurkennd jurtalyf og lækningavörur fyrir fólk sem krefst gæða og virkni á leið að bættri heilsu.
Lestu meira um okkur

Skráðu þig í netklúbb Florealis
og veldu eina vöru þér að kostnaðarlausu