Kvensjúkdómar

Má nota sápu á píkuna?

maí 28, 2021

Má ég nota venjulega sturtusápu á píkuna?

(meira…)

Kvensjúkdómar

Rosonia – Dásamleg vara sem skilar árangri strax

mars 29, 2021

Flestar konur hafa einhvern tíma fundið fyrir óþægindum á kynfærum, með tilheyrandi sviða, kláða og almennum óþægindum. Allt að helmingur kvenna á aldrinum 30-60 ára hafa upplifað óþægindi á kynfærasvæði, sem getur leitt til verkja við samfarir, sviða, eymsla og ertingar. Margar kannast við einkennin, en þau er hægt er að meðhöndla með einföldum hætti.

(meira…)

Kynheilsa

Góður svefn og meira kynlíf

desember 11, 2020

Nýlegar rannsóknir sýna, svo ekki sé um villst, að góður svefn er okkur lífsnauðsynlegur og bætir líðan og frammistöðu á mörgum sviðum. Þar á meðal innan veggja svefnherbergisins. Því miður eru svefnvandamál samt gífurlega algeng og skerða lífsgæði fólks um allan heim verulega.1  Mikil vitundarvakning um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu hefur þó sem betur fer átt sér stað undanfarin ár og hafa sérfræðingar bent á ýmis heilsuvandamál sem geta fylgt skertum svefni.

sefitude

En hvaða áhrif hefur svefnleysi á kynlíf, kynlöngun og frjósemi? Þegar kynlífsvenjur fólks eru skoðaðar í rannsóknum kemur í ljós að við stundum minna kynlíf nú en áður.2 Þegar fólk er spurt hvers vegna það stundi ekki meira kynlíf, þá er algengasta svarið að það sé of þreytt til þess.3 Þetta á sérstaklega við um konur, en um 40% kvenna segjast hafa litla kynlöngun. Þessar konur eru oft leiðar á ástandinu og vilja finna lausnir til að auka kynhvöt. Það vilja bólfélagar þeirra oft líka.4

(meira…)

Kvensjúkdómar

Kynheilsa – áhrif á andlega líðan og sjálfstraust kvenna

maí 27, 2020

Heilsa kvenna, kynheilsa og kynlíf spila stóran ‏‏þátt í lífi hverrar konu. Kynheilsa getur haft ‏áhrif á andlega líðan, sjálfstraust, sjálfsmynd sem og líkamlega líðan og geta því einkenni eins og kláði, sviði og særindi á kynfærum haft veruleg áhrif á upplifun og vellíðan konu sem kynveru.

 

(meira…)

Kvensjúkdómar

Leggangaþurrkur – laumugestur í lífi kvenna

maí 13, 2020

Ævi hverrar konu einkennist af tímabilum sem geta haft í för með sér einkenni sem mörg hver eru óþægileg og hafa áhrif á líf og líðan. Flestar konur upplifa þurrk í leggöngum einhvern tímann á lífsleiðinni, sem getur varað í lengri eða styttri tíma. Hvort heldur sem er, geta einkennin valdið ertingu og óþægindum sem geta haft veruleg áhrif á lífsgæði kvenna sé ekkert að gert.

 

(meira…)

Kynheilsa

Hvernig getur meðferð við brjóstakrabbameini haft áhrif á kynlíf kvenna?

október 10, 2019

Höfundur:

Sóley S. Bender, prófessor

 

Það hefur sýnt sig að sjálfsmynd kvenna skiptir miklu máli varðandi vellíðan þeirra sem kynvera. Mikilvægur hluti sjálfsmyndar er líkamsímynd. Meðferð við brjóstakrabbameini getur haft margvísleg áhrif á líkamlega og andlega líðan en einnig á samband við maka sem síðan getur verið áhrifavaldur varðandi kynlíf og gæði lífsins.

Krabbameinsmeðferð

(meira…)

Kvensjúkdómar

Ástin á meðgöngu og eftir fæðingu

september 19, 2019

Höfundur:

Hilda Friðfinnsdóttir, Yfirljósmóðir

Meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítala.

 

Í gegnum starf mitt sem ljósmóðir hef ég átt fjölmörg samtöl við nýbakaðar mæður. Í flestum tilfellum hafa þær ekki fengið nægilega fræðslu um hvaða áhrif meðganga og fæðing barns getur haft á líkamlegt samband para og hjóna. Flestar konur eru líka óundirbúnar fyrir þær breytingar sem verða á líkamanum eftir fæðingu og að takast á við minnkaða kynlöngun.

Mynd: Andrea Bertozzini (meira…)
Kvensjúkdómar

Sæði – óþægindin eftir samfarir sem erfitt er að tala um

september 12, 2018

Eftir samfarir finna sumar konur fyrir óþægindum á kynfærum og í leggöngum.  Ástæðan getur tengst sæðisvökva sem liggur að þessum svæðum eftir samfarir og veldur kláða og sviða.

(meira…)